Þorkell
LITALAUSNIR
„Samskiptin við bókarann eru mjög góð, ég get fengið að vita stöðuna hvenær sem er og svo er frábært að vera laus við pappírsvesenið.“
Halldór Arinbjarnar
PURE PERFORMANCE EHF. – PERFORM
„Við höfum verið um árabil í viðskiptum í bókhaldi og reikningsskilum hjá KPMG. Starfsfólk er áreiðanlegt og fljótt að bregðast við og er alltaf til staðar þegar spurningar vakna, hvort sem það er ráðgjöf vegna bókhalds, reikningsskila eða lögfræðilegra málefna.“
Unnur María Rafnsdóttir
NESBRAUÐ EHF.
„Það er alger snilld að geta skilað inn reikningum og bókhaldsgögnum þegar mér hentar. Svo er auðvelt og mjög fljótlegt að fletta upp reikningum á viðkomandi lánardrottinn.“
Hvað kostar að vera með bókhald í Bókað?
Kostnaðurinn fer eftir umfangi og þjónustuþörf og er eins misjafn og fyrirtækin eru mörg. Við gefum þér fast tilboð miðað við þínar forsendur og þá verður kostnaðurinn fyrirsjáanlegur og líklega lægri en þú hefur gert þér í hugarlund.